Starfsstöðvar
Árið 2008 þegar fyrsta Fab Lab smiðjan á Íslandi var sett á laggirnar í Vestmannaeyjum
höfðu 38 Fab Lab smiðjur verið stofnaðar.
Nú árið 2024 er fjöldi Fab Lab smiðja yfir 2900 talsins og fjöldi starfandi Fab Lab smiðja á Íslandi er nú 13.
Um Fab Lab
Fab Lab smiðjur eru frábær vettvangur til nýsköpunar og eru búnar tölvustýrðum tækjum og tólum til þess að gera frumgerðir og efla þekkingu á stafrænni framleiðslutækni.
Akureyri, Austurland, Hornafjörður, Húsavík
Ísafjörður, Reykjavík, Sauðárkrókur, Selfoss, Strandir, Vestmannaeyjar.
Fab Lab Network