Annar búnaður
Ýmis konar annar búnaður er í Fab Lab smiðjunum heldur en tækjabúnaður og hugbúnaður. Þá er átt við t.d. hráefni, verkfæri og fleira. Allur búnaður í Fab Lab smiðjum er listaður upp í skjali frá Fab Foundation.
Tvívíddarhönnun
Um Fab Lab
Fab Lab smiðjur eru frábær vettvangur til nýsköpunar og eru búnar tölvustýrðum tækjum og tólum til þess að gera frumgerðir og efla þekkingu á stafrænni framleiðslutækni.
Akureyri, Austurland, Hornafjörður, Húsavík
Ísafjörður, Reykjavík, Sauðárkrókur, Selfoss, Strandir, Vestmannaeyjar.
Fab Lab Network