
UM FAB LAB
Allar Fab Lab smiðjurnar bjóða opnunartíma fyrir almenning þar sem einstaklingum gefst kostur á að nýta sér tæki og tækni smiðjanna með aðstoð starfsmanna á hverjum stað.
Nánar um Fab Lab 
TÆKJABÚNAÐUR
Tækjabúnaður í Fab Lab er valinn með aðgengileika að leiðarljósi til þess að einfalda ferli við að koma hönnun í framleiðslu.
Skoða tækjabúnað 
KENNSLUEFNI
Skoðaðu náms- og kennsluefnið okkar um hönnun, og framleiðslu og lærðu að raungera hugmyndir þínar með opnum, fríum eða frjálsum hugbúnaði og tölvustýrðum tækjum og tólum.
Skoða kennsluefni Um Fab Lab
Fab Lab smiðjur eru frábær vettvangur til nýsköpunar og eru búnar tölvustýrðum tækjum og tólum til þess að gera frumgerðir og efla þekkingu á stafrænni framleiðslutækni.
Akureyri, Austurland, Hornafjörður, Húsavík
Ísafjörður, Reykjavík, Sauðárkrókur, Selfoss, Strandir, Vestmannaeyjar.
Fab Lab Network