Fræsivél
Shopbot PRS alpha er fræsivél sem er í öllum Fab Lab smiðjum landsins.
Stærð flatar: 1440 x 2190 x 150 mm
Algengustu efni sem notuð eru í fræsivélinni eru …
Hafið í huga
Varúð:
- MDF inniheldur ýmis óæskileg efni fyrir heilsuna og því forðumst við að nota það.
- Aldrei fara frá fræsivélinni þegar hann er í notkun. Fylgist með skurðinum og gætið þess að ekki kvikni í hlutnum sem er verið að fræsa.
- Þegar fræsivélin hefur lokið sínu verki, skal færa spindil í örugga stöðu með stýringum í tölvunni og svo slökkva á spindlinum.
Leiðbeiningar um notkun
Skjalasafn
Tenglar
Um Fab Lab
Fab Lab smiðjur eru frábær vettvangur til nýsköpunar og eru búnar tölvustýrðum tækjum og tólum til þess að gera frumgerðir og efla þekkingu á stafrænni framleiðslutækni.
Akureyri, Austurland, Hornafjörður, Húsavík
Ísafjörður, Reykjavík, Sauðárkrókur, Selfoss, Strandir, Vestmannaeyjar.
Fab Lab Network