Búnaður

Tækjabúnaður

Fjölbreytt úrval af tölvustýrðum tækjum og tólum, eins og laserskera, vinylskera og CNC fræsivélum

Hugbúnaður

Hugbúnaður í Fab Lab er valinn með tillliti til aðgengileika fyrir almenning.

Annar búnaður

Ýmis konar annar búnaður er í Fab Lab smiðjunum til frumgerðarsmíði