Hugbúnaður

Hugbúnaður í Fab Lab er valinn með tillliti til aðgengileika fyrir almenning.

Forritin er hægt að nota í mismunandi stýrikerfum eins og Windows, MacOs og Linux.

Þrívíddarhönnun

INKSCAPE

Inkscape er frítt og  frjálst vektorteikniforrit.

NÁNARI UPPLÝSINGAR

GIMP

GIMP er frítt og  frjálst vektorteikniforrit.

NÁNARI UPPLÝSINGAR

Tvívíddarhönnun

TINKERCAD

Tinkercad er þrívíddar CAD forrit frá Autodesk sem er einfalt í notkun og hentar m.a. vel til hönnunar á litlum einföldum hlutum til þess að þrívíddarprenta.

NÁNARI UPPLÝSINGAR

BLENDER

Blender er þrívíddarforrit sem má nota á fjölbreyttan hátt m.a. til teiknimyndagerðar eða gerðar tölvuleikja og hentar það vel með leikjavélum eins og t.d. Unity

NÁNARI UPPLÝSINGAR

FUSION 360

Fusion 360 er öflugt þrívíddarvinnslu CAD, CAM og CAE forrit.  Forritið hentar vel fyrir smellismíðagerð og hentar sérlega vel fyrir s.k. parametric design.

NÁNARI UPPLÝSINGAR

SLICER FOR FUSION 360

Slicer for Fusion er áhugavert forrit til þess að umbreyta þrívíddarskrám til þess að hægt sé að skera þær út sneiðum eða á ýmsan hátt.

NÁNARI UPPLÝSINGAR

FreeCad

FreeCadlogo

FreeCAD er öflugur, ókeypis og opinn hugbúnaður fyrir tölvustýrða hönnun (CAD) sem gerir þér kleift að búa til flókin þrívíddarlíkön.

NÁNARI UPPLÝSINGAR

SKETCHUP

Sketchup er þrívíddar forrit frá Trimble og er tiltölulega einfalt í notkun og hentar m.a. vel til að gera skissur í þrívídd af hlutum, byggingum eða svæðum eða öðrum hlutum sem til stendur að hanna.

NÁNARI UPPLÝSINGAR

Tenglar

Mögulegt er að notast við hvers konar þrívíddar forrit í Fab Lab smiðjunum en hér er listi yfir önnur forrit sem eru þó mis aðgengileg fyrir notendur.

NÁNARI UPPLÝSINGAR

RAFEINDATÆKNI OG FORRITUN

Rafeindatækni

KICAD

KiCad

NÁNARI UPPLÝSINGAR

VSCODE

KiCad

NÁNARI UPPLÝSINGAR

Uppsetning hugbúnaðar

Windows

Fyrir Windowsnotendur er hægt að setja forritin upp á einfaldan hátt í gegnum skipanalínuna (cmd)

sudo apt update
sudo apt install -y blender \
prusa-slicer \
inkscape \
gimp \
meshlab \
freecad \
kicad

Linux

Fyrir linux notenderu  er hægt að setja forritin upp á einfaldan hátt í gegnum skipanalínuna í terminal

sudo apt install blender

Mac